Opnun tilboða

Vetrarþjónusta á Holtavörðuheiði 2009 -2012

26.5.2009

Opnun tilboða 26. maí 2009. Vetrarþjónusta á Holtavörðuheiði 2009-2012.

Helstu magntölur, á ári, eru:

Færðargreining

8.200

km

Snjómokstur með vörubíl

13.000

km

Hálkuvörn með vörubíl

9.000

km

Upprif á ís og troðnum snjó með undirtönn á vörubíl

3.000

km

Lausakeyrsla á vörubíl

11.000

km

Verki skal að fullu lokið 1. maí 2012.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Víðimelsbræður ehf., Sauðárkróki 23.950.000 102,6 8.116
Áætlaður verktakakostnaður 23.334.000 100,0 7.500
Borgarverk ehf., Borgarnesi 22.950.000 98,4 7.116
Ók gröfur, Kópavogi 22.840.000 97,9 7.006
Allt-verk og Flutningar ehf., Hvammstanga 21.782.000 93,3 5.948
Kolur ehf., Búðardal 18.920.000 81,1 3.086
Eyjólfur Valur Gunnarsson, Bálkastöðum 17.758.000 76,1 1.924
Dýadalur ehf., Mosfellsbæ 15.922.000 68,2 88
Sigurður Arilíusson, vélaleiga, Borgarnesi 15.834.000 67,9 0